Næsti starfsdagur hjá okkur á Urriðabóli verður 25. september og leikskólinn þá lokaður.
Leikskóladagatal Urriðabóls er einnig komið á heimasíðuna undir: Upplýsingar-->Skóladagatal.
Núna eru börnin í leikskólanum að týnast inn úr sumarfríi og mikið er gaman að hitta þau aftur. Sama á við um starfsfólkið :)
Veðrið er búið að vera æðislegt og við búin að nýta það vel. Mikið útivera á fallegu lóðinni okkar, leika með vatnið til að kæl...
Næsti starfsdagur veður þann 21. apríl og verður leikskólinn lokaður þann dag.
Næsti starfsdagur verður þann 11. janúar næstkomandi og verður leikskólinn lokaður þann dag.
Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2023
Gildir frá 1. janúar 2023
1.Gjald fyrir leikskólavist er kr. 2.296 á mánuði fyrir hverja hálfa klukkustund á rekstrardegi skóla.Gjald fyrir hádegisverð er kr. 8.910 á mánuði.
2.Lágmarksdv...
Foreldrafundur verður haldinn 6. des
foreldrafundur (1).pdf