Í dag er Dagur íslenskrar tungu og á þeim degi á Lubbi í verkefninu Lubbi finnur málbein afmæli. Við í leikskólanum Urriðabóli höfum unnið með Lubba núna í 1 ár eða frá því við opnuðum en erum að gefa smá í þegar kemur að verkefninu og búa til Lubbaland.
Þa...
Þann 31. október var hrekkjavaka og héldum við upp á hana hér í leikskólanum Urriðabóli.
Vikuna fyrir hrekkjavökuna voru börnin búin að föndra mikið hrekkjavökuskraut og skreyta deildina sína, mála glugga og hjálpa Dísu í Gerði að lita rauð hrísgrjón. Leikskólin...
Næsti starfsdagur hjá okkur á Urriðabóli verður 27. október og leikskólinn þá lokaður.
...Í dag, 26. september 2023 er leikskólinn okkar, Urriðaból, 1 árs.
Tíminn er svo fljótur að líða og þökkum við fyrir frábært ár.
Í tilefni afmælis Urriðabóls fengu öll börn leikskólans kórónu, salurinn okkar var skreyttur og börnin sungu afmælissönginn í ...
Starfsdagur var á leikskólanum Urriðabóli þann 25. september.
Dagskráin var þétt skipuð, skemmtileg og fræðandi.
Við byrjuðum á skynihjálparnámskeiði fyrir hádegi og svo eftir hádegi var fyrirlestur varðandi tilfinningagreind barna.
Æðislegur dagur :)
Laugardaginn 16. september var Dagur íslenskrar náttúru.
Yfir vikuna voru alla deildirnar leikskólans duglegar að fara út fyrir leikskólalóðina í göngutúra og safna laufblöðum sem seinna meir verður föndra úr.
...