news

Skyndihjálp og tilfinningagreind

25. 09. 2023

Starfsdagur var á leikskólanum Urriðabóli þann 25. september.

Dagskráin var þétt skipuð, skemmtileg og fræðandi.

Við byrjuðum á skynihjálparnámskeiði fyrir hádegi og svo eftir hádegi var fyrirlestur varðandi tilfinningagreind barna.

Æðislegur dagur :)


© 2016 - Karellen