news

Urriðaból 1 árs afmæli

26. 09. 2023

Í dag, 26. september 2023 er leikskólinn okkar, Urriðaból, 1 árs.

Tíminn er svo fljótur að líða og þökkum við fyrir frábært ár.

Í tilefni afmælis Urriðabóls fengu öll börn leikskólans kórónu, salurinn okkar var skreyttur og börnin sungu afmælissönginn í söngstund inn í sal. Svo fengu öll börn og starfsmenn kanilsnúða í kaffitímanum.

© 2016 - Karellen