Á Uglubóli eru 16 börn fædd á árinu 2021.

Á Uglubóli starfa að jafnaði 4 kennarar.

Inn á deildinni er unnið markvisst með Lubbi finnur málbein og Vináttustundir með Blær bangsa en ásamt því koma fagstjórar leikskólans og taka börn deildarinnar í hreyfi- og sköpunarstundir.

Inn á deildinni er mikil áhersla lögð á sjálfshjálp og að börnin prófi hluti áður en það biður um hjálp.

Símanúmerið á Uglubóli er 5704926

Uglubóll má finna næst bílastæðunum og snýr að þeim ásamt útiskúrnum. Gengið er inn af útileiksvæðinu.

© 2016 - Karellen