news

Öskudagur

15. 02. 2024

Það var brjálað stuð hjá okkur í Urriðabóli á öskudaginn.

Öll börn fengu að mæta í búningi eða náttfötum. Svo var öskudagsball þar sem kötturinn var sleginn úr tunninni og mikið var dansað.

Í hádegismatinn voru svo pylsur en inn á hverri deild var sett u...

Meira

news

Dagur leikskólans 2024

06. 02. 2024

Dagur leikskólans var 6. febrúar. Við Í leikskólanum Urriðabóli héldum upp á daginn með því að hafa opið á milli deilda og allar deildir voru búnar að skipuleggja stöðvar með skemmtilegum leikjum. Meðal annars voru stöðvar með leir, kúlubraut, þrautabraut, búningum, and...

Meira

news

Blær bangsi afmæli

02. 02. 2024

Í dag, 1. febrúar, eiga bangsinn Blær og vináttuverkefni Barnaheilla afmæli.

Við innleiddum verkefnið í byrjun skólaárs. Við höfum að jafnaði tekið börnin í vináttustundir vikulega. Börnin og kennaranir í leikskólanum Urriðabóli halda mikið upp á Blær bangsa og vi...

Meira

news

Lubbi 1 árs afmæli

17. 11. 2023

Í dag er Dagur íslenskrar tungu og á þeim degi á Lubbi í verkefninu Lubbi finnur málbein afmæli. Við í leikskólanum Urriðabóli höfum unnið með Lubba núna í 1 ár eða frá því við opnuðum en erum að gefa smá í þegar kemur að verkefninu og búa til Lubbaland.

Þa...

Meira

news

Hrekkjavaka

17. 11. 2023

Þann 31. október var hrekkjavaka og héldum við upp á hana hér í leikskólanum Urriðabóli.

Vikuna fyrir hrekkjavökuna voru börnin búin að föndra mikið hrekkjavökuskraut og skreyta deildina sína, mála glugga og hjálpa Dísu í Gerði að lita rauð hrísgrjón. Leikskólin...

Meira

news

Starfsdagur

25. 10. 2023

Næsti starfsdagur hjá okkur á Urriðabóli verður 27. október og leikskólinn þá lokaður.

...

Meira

© 2016 - Karellen