news

Dagur leikskólans 2024

06. 02. 2024

Dagur leikskólans var 6. febrúar. Við Í leikskólanum Urriðabóli héldum upp á daginn með því að hafa opið á milli deilda og allar deildir voru búnar að skipuleggja stöðvar með skemmtilegum leikjum. Meðal annars voru stöðvar með leir, kúlubraut, þrautabraut, búningum, andlitsmálingu yfir í stöð þar sem börnin fegnu að mál heilt herbergi sem búið var að plasta.

Þessi dagur sló heldur betur í gegn hjá börnunum sem og starfsfólki

ÁFRAM VIÐ!

© 2016 - Karellen