Skólar ehf., einkarekið fyrirtæki í skólarekstri er rekstraraðili Heilsuleikskólans Skógarás og er með þjónustusamning við Garðabæ. Skólar ehf. var stofnað árið 2000 og sér um rekstur fimm leikskóla. Þeir eru auk Urriðabóls; Heilsuleikskólinn Skógarás í Reykjanesbæ, Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík, Heilsuleikskólinn Kór í Kópavogi og Ungbarna Heilsuleikskólinn Ársól í Reykjavík.

Einkunnarorð Skóla ehf. eru "heilbrigð sál í hraustum líkama" og stefnir fyrirtækið að því að verða leiðandi í þekkingu og aðferðafræði heilsueflandi leikskólastarfs með heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins að leiðarljósi.

© 2016 - Karellen